User Manual - Page 409

For AIRBLADE .

Loading ...
Loading ...
Loading ...
75
IS
MIKILVÆGAR ÖRYGGISLEIÐBEININGAR
LESIÐ OG GEYMIÐ
ÞESSAR LEIÐBEININGAR
LESIÐ ALLAR LEIÐBEININGAR OG VARÚÐARMERKINGAR Í ÞESSUM
UPPSETNINGARLEIÐBEININGUM OG Í EIGANDAHANDBÓKINNI ÁÐUR EN
TÆKIÐ ER SETT UPP OG NOTAÐ.
FYLGIÐ EFTIRFARANDI VAÐARRÁÐSTÖFUNUM TIL AÐ DRAGA ÚR
ELDHÆTTU, HÆTTU Á RAFLOSTI EÐA MEIÐSLUM:
1. Þetta tæki er ekki ætlað til notkunar af fólki (þ.m.t. börnum) með skerta líkamlega
eða andlega getu eða sem skortir reynslu eða þekkingu til að nota tæk, nema
það fái aðstoð eða handleiðslu um notkun tækisins frá aðila sem ber ábyrgð á
öryggi þess.
2. Tækið má ekki nota í neinum öðrum tilgangi en að þvo og þurrka hendur.
Einungis má nota tækið á þann hátt sem Dyson ætlast til. Ef spurningar vakna
skal hafa samband við þjónustuver Dyson.
3. Slökkva skal á handþurrkunni á þjónustuspjaldinu áður en hún er þrifin. Læsa
skal rofanum til að koma í veg fyrir að rafmagni sé hleypt óvart á. Ef ekki er hægt
að læsa rofanum skal festa greinilegan viðvörunarmiða við þjónustuspjaldið.
Þess skal gætt að börn leiki sér ekki að tækinu.
NOTIÐ EKKI ÞRÝSTIHREINSUNARBÚNAÐ TIL AÐ ÞFA TÆKIÐ EÐA
NÁLÆG SÐI.
VIÐRUN
TIL AÐ DRAGA ÚR HÆTTU Á ELDSVOÐA EÐA RAFLOSTI SKAL EKKI NOTA ÞETTA
TÆKI MEÐ HRAÐASTÝRINGARTÆKI ÁN HREYFANLEGRA HLUTA
VIÐURKENNDIR FAGAÐILAR EÐA VIÐGERÐARFAGMENN FRÁ DYSON ÆTTU
AÐ FRAMKMA ALLA VINNU VIÐ UPPSETNINGU OG VIÐGEIR (PÍPU- OG
RAFLAGNIR) Í SAMRÆMI VIÐ VIÐEIGANDI REGLUR OG REGLUGERÐIR.
VIÐRUN
Handþurrkan er ætluð til notkunar innandyra. Umhverfishiti við notkun skal vera á
bilinu 0 °C (32 °F) til 40 °C (104 °F). Til að draga úr hættu á eldsvoða og raflosti skal
gæta þess að láta innri vélbúnað og íhluti ekki komast í snertingu við raka.
IS
TAKK FYRIR AÐ VELJA DYSON AIRBLADE
WASH+DRY-KRANA MEÐ HANDÞURRKU
ÞJÓNUSTA VIÐ VIÐSKIPTAVINI DYSON
Handþurrkunni fylgir takmörkuð ábyrgð sem gildir í 5 ár frá kaupdegi og er háð
skilmálum ábyrgðarinnar.
Skráið ábyrgðina núna á www.dyson.com.
Ef einhverjar spurningar vakna um handþurrkuna skal hringja í þjónustuver Dyson
og gefa upp raðnúmer hennar og upplýsingar um hvar og hvenær hún var keypt.
Skráið raðnúmerið hér til síðari nota.
Þessi mynd er einungis til upplýsingar.
Raðnúmerið er að finna neðst hægra megin á undirstöðuplötunni, á
skráningarblaði í kassanum og einnig á stórum upplýsingamiða sem er á
krananum þegar tækið er tekið úr umbúðunum.
Ítarlegar uppsetningarleiðbeiningar fylgja með í umbúðum handþurrkunnar.
Í leiðbeiningunum er að finna ítarlegar upplýsingar um rétta uppsetningu tækisins.
Þeim VERÐUR að fylgja í hvívetna, m.a. um lögn á rafmagnsköplum.
Ábyrgðin tekur ekki til skemmda sem rekja má til rangrar uppsetningar.
Mælt er með að setja síu í vatnslögnina til að koma í veg fyrir skemmdir sem gætu haft
áhrif á ábyrgðina.
27.11.2017 12:51 - C92757_WD04_OPMAN_INT_X588-OWNERS-MANUAL-PART 3- TEXT.indd_15_0c2s_15_0c2s
Loading ...
Loading ...
Loading ...