User Manual - Page 155

For AIRBLADE .

Loading ...
Loading ...
Loading ...
155
IS
Prófið handþurrkarann við venjulega notkun:
Setjið hendurnar undir miðjan kranann. Þá
streymir vatn sjálfkrafa úr krananum, eins
lengi og höndunum er haldið þar.
Setjið hendurnar hvora sínum megin við
miðkranann til að kveikja á handþurrkunni
og þá myndast lofttungur sem skafa vatnið
af höndunum.
Færið hendurnar hægt fram og aftur í
gegnum loftstrauminn og snúið þeim til
að þurrka bæði lófa og handarbak. Snúið
höndunum þannig að bæði bak og lófar fái
á sig loftstreymi.
Sjálfvirk skolun
Tækið er búið sjálfvirku skolunarkerfi sem er
virkt í 60 sekúndur, sólarhring eftir síðustu
notkun. Kerfið hjálpar til við að draga
úr stöðnun vatns og útbreiðslu baktería
í vörunni.
Tryggið að tækið sé ávallt sett upp yfir vöskum
sem eru í lagi og með tengdu frárennsli.
Handþurrkan fer ekki í gang:
Athugið hvort öryggi/útsláttarrofi virkar og
tið þess að rafstraumur og vatnsinntak
séu tengd.
Gætið þess að hreinsunarhettan sé ekki á
og að skynjararnir séu hreinir og
lausir við fyrirsðu.
Slökkvið á tækinu og kveikið aftur á því.
Handþurrkan kveikir og slekkur
óreglulega á sér.
Slökkvið á tækinu og kveikið aftur á því.
Gangið úr skugga um að enginn tappi
sé í vaskinum, ef tappi er til staðar skal
fjarlægja hann.
Gætið þess að skynjararnir séu hreinir.
Gætið þess að skynjaraleiðslan f
krananum sé tryggilega tengd.
Handþurrkan slekkur stundum á sér
þegar hún er í notkun:
Slökkvið á tækinu og kveikið aftur á því.
Gætið þess að skynjararnir séu hreinir.
Gætið þess að loftinntök séu hrein og
laus við ryk. Ef ryk er í loftinntökum skal
fjarlægja það.
Gætið þess að engar hindranir séu fyrir
loftinntökum og að fríbil þeirra sé nægilegt.
Handþurrkan er lengur að þurrka en áður:
Athugið hvort ryk er á loftinntökum og
fjargið það.
Skoðið síuna og skiptið um síu ef þörf krefur.
Gætið þess að slangan sé tryggilega fest við
neðri hluta kranans og að hvergi finnist leki.
Loftstreymið er heitara en venjulega:
Athugið hvort ryk er á loftinntökum og
fjargið það.
Skoðið síuna og skiptið um síu ef þörf krefur.
Gætið þess að slangan sé tryggilega fest við
neðri hluta kranans og að hvergi finnist leki.
Loft streymir stöðugt úr handþurrkunni:
Kannið hvort eitthvað lauslegt er í vaskinum
og fjarlægið ef svo er.
Gætið þess að skynjararnir séu hreinir og
lausir við hindranir.
Skoðið síuna og skiptið um síu ef þörf krefur.
Gætið þess að slangan sé tryggilega fest við
neðri hluta kranans og að hvergi finnist leki.
Ekkert loft streymir úr tækinu:
Slökkvið á tækinu og kveikið aftur á því.
Athugið hvort öryggi/útsláttarrofi virkar
og gætið þess að tenging við rafmagn sé
til staðar.
Gætið þess að skynjararnir séu hreinir.
Gætið þess að loftslangan sé tryggilega
fest við neðri hluta kranans og að hvergi
finnist leki.
Gætið þess að skynjaraleiðslan f
krananum sé tryggilega tengd.
Vatn rennur stöðugt úr krananum:
Gætið þess að skynjararnir séu hreinir og
lausir við hindranir.
Ekkert vatn kemur úr krananum:
Gætið þess að kveikt sé á raf- og
vatnsstraumi og að einangrunarlokinn
sé opinn.
Gætið þess að sigtið í krananum sé laust við
óhreinindi; fjarlægið það og hreinsið eða
skiptið um það ef þörf krefur.
Vatnið sem rennur úr krananum er of heitt
a of kalt:
Athugið hvort blöndunarlokinn er stilltur á
æskilegt hitastig.
Hafið samband við þjónustuver Dyson til að
fá frekari aðstoð og upplýsingar eða á netinu
á www.dyson.com
ÚrræðaleitPfun á
uppsetningu
Loading ...
Loading ...
Loading ...