User Manual - Page 154

For AIRBLADE .

Loading ...
Loading ...
Loading ...
154
IS
Mynd 9
Festið kranann
Leiðið kranahálsinn og slönguna í gegnum
gatið á gifsplötunni og inn í málmstokkinn.
Gúmmíþéttið á að falla á milli kranans og
veggjarins. Mynd 9
Setjið kranann upp á gifsplötuna á veggnum.
tið festingargötin nema rétt við og
tið þess að kraninn liggi flatur upp við
gúmmíþéttið og vegginn mynd 9b.
Festið kranann við stokkinn á bak við
gifsplötuna með M5 CSK-skrúfunum fjórum
sem fylgja, eins og sýnt er á mynd 9b. Gætið
þess að kraninn sé beinn áður en skfurnar
eru fullhertar.
Skrúfið hlífðarplötuna yfir festiplötu kranans
og herðið eins og hægt er með höndunum.
ATHUGIÐ: Staðsetjið ekki skynjara kranans
sem vísar niður yfir fleti sem endurvarpar ljósi,
t.d. afrennslisopinu. Mynd 9c
A= Gúmmíþétti
B= Grá slanga
C= Kranaháls
D = Hlífðarplata
Mynd 10
Kraninn tengdur
Festið slönguna inn í undirstöðuplötuna
með klemmu.
Stingið skynjaraleiðslunni í slöngunni í
samband við tengilinn á undirstöðuplötunni,
eins og sýnt er á mynd 10. Athugið hvernig
tengillinn snýr – fliparnir tveir verða að vera í
beinni línu. Gætið þess að leiðslan liggi rétt í
rásinni í undirstöðuplötunni.
Mynd 11
Vatnsslanga tengd
Klippið vatnsslönguna í rétta srð við hvítu
punktalínuna, eins og sýnt er á mynd 11.
Rennið festingarklemmunni (fylgir með) upp á
vatnsslönguna mynd 11b.
Fjarlægið stjörnuskrúfurnar tvær og losið
spóluna úr undirstöðuplötunni Mynd 11b.
Tengið vatnsslönguna við spóluna. Mynd 11c
Festið spóluna aftur við undirstöðuplötuna
með klemmunni og herðið skrúfurnar tr.
Mynd 11d
Herðið hosuklemmuna og gangið úr
skugga um að spóluleiðslan sé rétt staðsett
í festirásinni.
Mynd 12
Rafmagnstenging
Notið samþykkta stokka og
rafmagnstengingar, sveigjanlegar eða stífar,
til að tengja tækið við rafmagn. Tryggið
að leiðslan sé nægilega löng til að hægt
sé að leiða hana á réttan hátt í gegnum
undirstöðuplötuna að tengjablokkinni.
Herðið þéttihring leiðslunnar.
Styttið leiðsluna að hæfilegri lengd og festið
bæði spennuhafaleiðslur og núllleiðslur á
viðeigandi staði í tengjablokkinni, eins og sýnt
er á mynd 12. Tryggið að leiðslurnar sitji rétt
áður en lengra er haldið.
Mynd 13
Rafkerfishlífin sett aftur upp
Festið rafkerfishlífina með festingunum
sex sem með fylgja. Gætið þess að engar
rafleiðslur festist á bak við hlífina.
Mynd 14
Blandaða innrennslisvatnsrásin tengd
Gangið úr skugga um óhreinindi, koparflísar
o.s.frv. hafi að fullu verið hreinsað úr
vatnslögninni áður en hún er tengd v
undirstöðuplötuna. Ef það er ekki gert
getur segulliðalokinn skemmst sem leiðir
til þess að hann lokast ekki fullkomlega og
kraninn lekur.
Tengið einangruðu, blönduðu
innrennslisvatnsrásina við undirstöðuplötuna.
Skfið frá vatninu.
Leitið eftir leka við aðalinntak vatns og þar
sem vatnsleiðslan er tengd við kranann.
Leitið einnig eftir leka við spólutenginguna.
Mynd 15
Rafmagni hleypt á
Kveikið á vélinni.
KVÖRÐUNARLOTA: þegar uppsetningu
er lokið fer kraninn í gegnum
30 sekúndna kvörðunarhringrás.
Setjið hönd undir skynjarann á krananum til
að virkja vatnsflæðið.
Leitið eftir leka í samræmi við mynd 14.
Festið vatnsslönguhlífina v
undirstöðuplötuna með tveim
meðfylgjandi festingum.
Mynd 16
torhylkið sett saman
Krækið mótorhylkinu upp á rafkerfishlífina
að ofanverðu. Hnykkið hylkinu niður á við
svo það smelli á réttan stað, eins og sýnt er.
Þrýstið hylkinu tryggilega á sinn stað.
VALKOSTUR: skrúfa fylgir með til að festa
rauða losunarhnappinn og koma í veg fyrir
að mótorhulsan losni óvænt.
Prófið hvort tækið starfar rétt.
Mynd 17
Fjarlægið aðgangshlífina.
Festið aðgangshlífina á gifsplötuna m
fjórum M6-skrúfum.
Loading ...
Loading ...
Loading ...