User Manual - Page 186

For FVSP.

Loading ...
Loading ...
Loading ...
7
Íslenska
ATHUGASEMD: Til að forðast skemmdir
á ávaxtapressunni og/eða hrærivélinni
skyldi ekki vinna Labruscan vínber
eða vínberjategundir með lausu hýði í
ávaxtapressunni. Aðeins má vinna vínber
af vinifera-ættinni, svo sem Tokay eða
Muscat.
Að hreinsa ávaxtapressu
Taktu fyrst ávaxtapressuna alveg í sundur.
Eftirfarandi hluti má þvo í uppþvottavél:
Hakkavélarhús
Snigil
Pressukeilu
Pressubakka
Skvettuhlíf
Festihringinn
Sambyggða troðarann og lykillinn.
Eftirfarandi hluti ætti að þvo í höndunum í
volgu sápuvatni og þurrka vandlega:
• Gorm– og öxulsamstæðu
Sum matvæli geta valdið blettum á vissum
hlutum. Þessa bletti má fjarlægja með því
að nota eina af eftirfarandi aðferðum:
(1) setja hluti sem má þvo í uppþvottavél
og nota kerfi fyrir óhreina diska, eða
(2) nudda smá olíu eða feiti yfir blettina,
þvo í volgu sápuvatni og skola. Nota
lítinn flöskubursta til fjarlæga mauk úr
pressukeilunni.
Að losa festihringinn
– Ef hringurinn
er of hertur til að losa með höndum skal
smeygja sambyggða troðaranum/lyklinum
yfir raufarnar og snúa rangsælis.
ATHUGASEMD:
Til að forðast skemmdir á
ávxtapressunni skal ekki nota sambyggður
troðari og lykill til að herða festihringinn á
hakkavélarhúsið.
Ávaxtapressa
Loading ...
Loading ...
Loading ...